Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   sun 25. febrúar 2024 21:52
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu allt það helsta frá Wembley í kvöld
Chelsea 0 - 1 Liverpool
0-1 Virgil van Dijk ('118 )

Liverpool vann enska deildabikarinn í tíunda sinn í sögunni er liðið lagði Chelsea að velli, 1-0, á Wembley í kvöld.

Virgil van Dijk skoraði eina mark leiksins seint í framlengingu, með skalla eftir hornspyrnu Kostas Tsimikas.

Hægt er að sjá allt það helsta úr leiknum í spilaranum hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner