Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
   sun 25. september 2016 17:22
Ívan Guðjón Baldursson
Gulli Jóns: Vorum ekki með fyrsta hálftímann
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, var sáttur eftir sigur sinna manna gegn Blikum í Pepsi-deildinni í dag.

Gulli viðurkennir að heppni hafi spilað inn í sigur Skagamanna sem áttu slakan fyrri hálfleik.

Lestu um leikinn: ÍA 1 -  0 Breiðablik

„Leikurinn var kaflaskiptur. Við byrjuðum hræðilega fyrsta hálftímann og vorum ekki með í leiknum. Þeir fengu ansi góð færi sem ég held að þeir ættu að nýta en við náðum einhvern veginn að halda núllinu í hálfleik," sagði Gulli eftir leik.

„Mér fannst við flottir í seinni hálfleik, virkilega þéttir, fastir fyrir og skoruðum gott mark."

Skagamenn eru með 31 stig eftir sérstaklega góðan árangur í heimaleikjum og hrósaði Gulli Hafþóri Péturssyni í hástert fyrir frammistöðu sína í sínum fyrstu tveimur leikjum í efstu deild íslenska boltans.

„Hann var mjög flottur á móti Stjörnunni og átti þar skínandi leik. Var í smá brasi í fyrri hálfleik í dag en steig svo upp og var virkilega sterkur í síðari hálfleik. Oft á tíðum er eins og hann hafi mikla reynslu á bakinu."
Athugasemdir
banner
banner