Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   sun 25. september 2022 08:00
Ívan Guðjón Baldursson
Frestað á Akureyri en Eyjakonur eru komnar á land
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Það ríður mikið óveður yfir Ísland þessa helgi og hefur viðureign Þórs/KA gegn Stjörnunni verið frestað vegna veðurs.


Þá þurfti ekki að fresta viðureign Keflavík gegn ÍBV þar sem Eyjakonur lögðu snemma af stað og voru komnar upp á land á laugardaginn til að geta spilað leikinn.

Liðin eigast við í næstsíðustu umferð deildartímabilsins þar sem ekki er lengur verið að berjast um topp- eða botnsætin. KR og Afturelding eru fallin á meðan Valskonur verða krýndar sem meistarar á heimavelli gegn Selfoss næsta laugardag.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner