Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
banner
   mið 25. nóvember 2020 23:11
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Myndir: Blöð morgundagsins - 'Í höndum Guðs'
Það er sorgardagur fyrir fótboltaheiminn í dag. Argentíska goðsögnin Diego Armando Maradona lést, sextugur að aldri, eftir hjartaáfall.

Maradona er einn besti fótboltamaður sem hefur spilað leikinn fallega. Hann er að margra mati sá allra besti. Hann hjálpaði Argentínu að vinna HM 1986, á móti þar sem hann sýndi sínar allra bestu hliðar.

Andlát Maradona kemur mikið við sögu í blöðum morgundagsins á Englandi, og víða annars staðar.

Hér að neðan má sjá myndir af hvernig ensku blöðin, og eitt franskt blað, munu líta út á morgun. 'Í höndum Guðs' er greinilega vinsælasta fyrirsögnin.
Athugasemdir
banner