Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
   sun 26. janúar 2020 18:24
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Hræðileg mistök hjá varnarmanni Shrewsbury
Liverpool er 2-0 yfir gegn Shrewsbury Town í enska bikarnum en Donald Love gerði sig sekan um slæm mistök í seinna markinu.

Curtis Jones kom Liverpool yfir eftir góða sendingu frá Pedro Chirivella áður en Liverpool bætti við öðru eftir fyrirgjöf frá Neco Williams.

Hann átti þá bolta á fjærstöng sem Love stýrði í netið. Hrikaleg mistök og dýrt fyrir Shrewsbury en hægt er að sjá markið hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner