Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
banner
   þri 26. janúar 2021 12:30
Elvar Geir Magnússon
Barcelona skuldar leikmönnum enn laun fyrir desember
Mikið hefur verið fjallað um fjárhagsvandamál Barcelona og nú greinir Cadena Cope frá því að félagið hafi ekki getað staðið við launagreiðslur til leikmanna í desember.

Þtátt fyrir að leikmenn hafi samið um að taka á sig launaskerðingu hafa þeir ekki fengið borgað fyrir síðasta mánuð.

Stjórn Barcelona hefur sagt leikmönnunum að þeir fái greiðsluna í febrúar, tveimur mánuðum á eftir áætlun.

Þrátt fyrir mikinn niðurskurð í launagreiðslum er fjárhagsstaða félagsins slæm og skuldirnar hrannast upp.

Forsetakosningar eru á næsta leyti hjá Börsungum. Carlos Tusquets er bráðabirgðaforseti félagsins en það eru Joan Laporta, Victor Font og Toni Freixa sem koma til greina í forsetaembættið til frambúðar.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 10 9 0 1 22 10 +12 27
2 Barcelona 10 7 1 2 25 12 +13 22
3 Villarreal 10 6 2 2 18 10 +8 20
4 Atletico Madrid 10 5 4 1 18 10 +8 19
5 Espanyol 10 5 3 2 14 11 +3 18
6 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
7 Betis 10 4 4 2 15 12 +3 16
8 Elche 10 3 5 2 11 10 +1 14
9 Vallecano 10 4 2 4 12 10 +2 14
10 Athletic 10 4 2 4 9 10 -1 14
11 Sevilla 10 4 1 5 17 16 +1 13
12 Alaves 10 3 3 4 9 9 0 12
13 Celta 10 1 7 2 11 13 -2 10
14 Osasuna 10 3 1 6 9 12 -3 10
15 Levante 10 2 3 5 14 18 -4 9
16 Mallorca 10 2 3 5 11 15 -4 9
17 Real Sociedad 10 2 3 5 10 14 -4 9
18 Valencia 10 2 3 5 10 16 -6 9
19 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
20 Oviedo 10 2 1 7 7 19 -12 7
Athugasemdir
banner
banner