Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   þri 26. janúar 2021 19:17
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarliðin í enska: Rúnar Alex ekki í hóp
Það hefjast tveir leikir klukkan 20:15 í ensku úrvalsdeildinni og eru byrjunarliðin klár fyrir þessa leiki.

Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í leikmannahópi Arsenal sem sækir Southampton heim. Þessi lið mættust í enska bikarnum um síðustu helgi og þá hafði Southampton betur, 1-0.

Arsenal fékk markvörðinn Mat Ryan á láni frá Brighton á dögunum og hann byrjar á bekknum í kvöld. Rúnar er ekki í hóp, rétt eins og fyrirliðinn Pierre-Emerick Aubameyang sem er fjarri góðu gamni af persónulegum ástæðum. Willian byrjar á bekknum en Nicolas Pepe byrjar.

Byrjunarlið Southampton: McCarthy, Valery, Stephens, Bednarek, Vokins, Armstrong Diallo, Ward-Prowse, Walcott, Adams, Ings.
(Varamenn: Forster, Long, Redmond, Ramsay, NLundulu, Ferry, Jankewitz, Watts, Chauke)

Byrjunarlið Arsenal: Leno, Bellerin, Holding, Luiz, Cedric, Partey, Xhaka, Smith Rowe, Saka, Pepe, Lacazette.
(Varamenn: Ryan, Gabriel, Willian, Maitland-Niles, Chambers, Elneny, Willock, Nketiah, Martinelli)

Þá mætast West Brom og Manchester City á heimavelli fyrrnefnda liðsins. Foden, Mahrez og Sterling eru þrír fremstu menn City í leiknum.

Byrjunarlið West Brom: Johnstone, Furlong, O’Shea, Ajayi, Gibbs, Livermore, Sawyers, Pereira, Robinson, Snodgrass, Grant.
(Varamenn: Button, Ivanovic, Edwards, Peltier, Kipre, Robson-Kanu, Phillips, Townsend, Gallagher)

Byrjunarlið Man City: Ederson, Stones, Dias, Cancelo, Zinchenko, Silva, Gundogan, Rodri, Foden, Mahrez, Sterling.
(Varamenn: Steffen, Walker, Mendy, Garcia, Bernabe, Fernandinho, Torres, Jesus, Laporte)

Leikir kvöldsins:
18:00 Crystal Palace - West Ham
18:00 Newcastle - Leeds
20:15 Southampton - Arsenal
20:15 West Brom - Man City
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir