Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Jökull: Þeir voru frábærir - Við áttum kannski ekkert skilið úr þessum leik
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   sun 26. júlí 2020 23:29
Arnar Laufdal Arnarsson
Gísli Eyjólfs: Djöfull er ég þreyttur
Maður leiksins í dag.
Maður leiksins í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er þreyttur. Ég get ekki lýst þessu, þetta var svo skrítinn leikur," sagði maður leiksins, Gísli Eyjólfsson, eftir frábæran 5-3 sigur Blika gegn ÍA en liðin áttust við á Kópavogsvelli í kvöld í níundu umferð Pepsi Max deildar karla.

Hvað var betra í dag en úr tapleiknum gegn HK í seinustu umferð?

„Við byrjuðum leikinn bara almennilega, við setjum mörkin strax og ætluðum að kæfa leikinn algjörlega og drepa hann niður, en reyndar gekk ekki í seinni hálfleik. Við vorum bara að bíða og fylgjast með í HK leiknum en ég var ekkert mikið að fylgjast með honum þarna á bekknum."

Lestu um leikinn: Breiðablik 5 -  3 ÍA

Hvað hafði Gísli að segja um frammistöðu liðsins í kvöld?

„Frammistaðan var flott, við erum að fá á okkur alltof mörg gefins mörk á okkur, í dag víti, svo eftir hornspyrnu, þetta eru bara klaufamistök, þetta er bara einbeitingarleysi sem þarf að lagast strax og við eigum ekki að vera fá á okkur 3 mörk á heimavelli og það er ekki boðlegt en við fengum þrjú stig þannig ég kvarta ekki."

Gísli var búinn að vera fjarrverandi vegna meiðsla en hann var að glíma við nárameiðsli sem hann varð fyrir gegn KA 5. júlí. Gaman að vera kominn til baka?

„Djöfull er ég þreyttur, það er geggjað að vera kominn til baka og já bara æðislegt."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner