Man Utd á eftir Bellingham - West Ham og Sevilla vilja Zirkzee - Gordon til Liverpool?
banner
   lau 27. maí 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía í dag - Inter getur tryggt sér Meistaradeildarsæti
Mynd: EPA

Fjórir leikir fara fram í næst síðustu umferðinni í ítölsku Serie A í dag.


Inter getur tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta ári með sigri á Atalanta. Ef liðinu mistekst að ná í Meistaradeildarsæti í gegnum deildina fær það tækifæri með því að vinna gegn Man City í úrslitum keppninnar.

Atalanta kemst upp í 4. sætið með sigri.

Roma er einnig í baráttunni og þarf nauðsynlega á sigri að halda ætli liðið sér í Meistaradeildina. Á sama tíma setur Roma mikla pressu á Juventus í baráttunni um Meistaradeildarsæti með sigri í dag.

Spezia getur komið sér í lykilstöðu í fallbaráttunni með sigri á Torino.

Ítalía: Sería A
13:00 Spezia - Torino
13:00 Salernitana - Udinese
16:00 Fiorentina - Roma
18:45 Inter - Atalanta


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 8 6 0 2 15 8 +7 18
2 Roma 8 6 0 2 8 3 +5 18
3 Milan 8 5 2 1 13 6 +7 17
4 Inter 8 5 0 3 19 11 +8 15
5 Bologna 7 4 1 2 11 5 +6 13
6 Como 8 3 4 1 9 5 +4 13
7 Atalanta 8 2 6 0 12 6 +6 12
8 Juventus 7 3 3 1 9 7 +2 12
9 Udinese 8 3 3 2 10 12 -2 12
10 Cremonese 8 2 5 1 9 10 -1 11
11 Torino 8 3 2 3 8 14 -6 11
12 Sassuolo 8 3 1 4 8 9 -1 10
13 Lazio 7 2 2 3 10 7 +3 8
14 Cagliari 8 2 2 4 6 9 -3 8
15 Parma 8 1 4 3 3 7 -4 7
16 Verona 8 1 4 3 3 9 -6 7
17 Lecce 8 1 3 4 7 13 -6 6
18 Pisa 8 0 4 4 5 12 -7 4
19 Fiorentina 7 0 3 4 5 10 -5 3
20 Genoa 8 0 3 5 4 11 -7 3
Athugasemdir
banner
banner