Jorrel Hato, varnarmaður Ajax, óskaði eftir því að spila ekki með liðinu í Como Cup gegn ítalska liðinu Como í kvöld.
Þessi 19 ára gamli Hollendingur vildi ekki eiga það á hættu að meiðast en hann er mögulega á leið til Chelsea.
Þessi 19 ára gamli Hollendingur vildi ekki eiga það á hættu að meiðast en hann er mögulega á leið til Chelsea.
Chelsea er í viðræðum við Ajax en félögin eiga langt í land með að komast að samkomulagi.
Chelsea hefur boðið 35 milljónir punda í hann en Ajax vill fá um 52 milljónir punda.
Athugasemdir