Newcastle leitar að mögulegum arftaka Isak - Man City aftur á eftir Livramento - Shaw til Sádi-Arabíu?
   sun 27. júlí 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Víkingur og Valur geta farið uppfyrir Blika
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það eru fimm leikir á dagskrá í íslenska boltanum í dag þar sem þrír fara fram í Bestu deild karla.

Veislan byrjar á Ísafirði þegar Vestri mætir ÍBV. Aðeins eitt stig skilur liðin að í ótrúlega þéttum pakka.

Fram spilar svo nágrannaslag við Víking R. í kvöld á sama tíma og Valur fær FH í heimsókn á Hlíðarenda.

Víkingur og Valur þurfa sigra í toppbaráttunni þar sem liðin geta komist uppfyrir Breiðablik eftir að Blikar gerðu jafntefli í gær.

Þá er líka einn leikur á dagskrá í 5. deild og einn í Utandeildarkeppni KSÍ.

Besta-deild karla
14:00 Vestri-ÍBV (Kerecisvöllurinn)
19:15 Fram-Víkingur R. (Lambhagavöllurinn)
19:15 Valur-FH (N1-völlurinn Hlíðarenda)

5. deild karla - A-riðill
16:00 Álafoss-Reynir H (Malbikstöðin að Varmá)

Utandeild
15:00 Einherji-Afríka (Vopnafjarðarvöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 16 9 4 3 28 - 21 +7 31
2.    Valur 15 9 3 3 39 - 20 +19 30
3.    Víkingur R. 15 9 3 3 27 - 16 +11 30
4.    Fram 15 7 2 6 23 - 19 +4 23
5.    Stjarnan 15 6 3 6 25 - 26 -1 21
6.    Vestri 15 6 1 8 13 - 14 -1 19
7.    Afturelding 15 5 4 6 18 - 20 -2 19
8.    FH 15 5 3 7 25 - 20 +5 18
9.    ÍBV 15 5 3 7 14 - 21 -7 18
10.    KA 16 5 3 8 16 - 31 -15 18
11.    KR 16 4 5 7 36 - 38 -2 17
12.    ÍA 16 5 0 11 16 - 34 -18 15
5. deild karla - A-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Álafoss 10 8 0 2 33 - 21 +12 24
2.    Skallagrímur 11 7 2 2 33 - 17 +16 23
3.    Smári 10 4 3 3 34 - 15 +19 15
4.    Hörður Í. 11 4 3 4 31 - 16 +15 15
5.    Léttir 10 4 2 4 31 - 24 +7 14
6.    KM 10 4 1 5 17 - 17 0 13
7.    Uppsveitir 10 4 1 5 21 - 22 -1 13
8.    Reynir H 10 0 0 10 7 - 75 -68 0
Utandeild
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Hamrarnir 7 6 0 1 38 - 5 +33 18
2.    Afríka 7 5 0 2 20 - 9 +11 15
3.    KB 5 4 0 1 10 - 6 +4 12
4.    Boltaf. Norðfj. 8 4 0 4 16 - 17 -1 12
5.    Einherji 6 2 0 4 12 - 22 -10 6
6.    Neisti D. 8 2 0 6 6 - 32 -26 6
7.    Fálkar 7 1 0 6 9 - 20 -11 3
Athugasemdir
banner