Newcastle leitar að mögulegum arftaka Isak - Man City aftur á eftir Livramento - Shaw til Sádi-Arabíu?
   lau 26. júlí 2025 16:15
Anton Freyr Jónsson
Nýju Meistaravellir
Byrjunarlið KR og Breiðabliks: Nýjasti leikmaður KR byrjar - Tobias á bekknum
Amin Cosic kemur beint inn í lið KR
Amin Cosic kemur beint inn í lið KR
Mynd: KR
Tobas Thomsen byrjar á bekknum í dag
Tobas Thomsen byrjar á bekknum í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nýir Meistaravellir opna núna klukkan 17:00 þegar Ívar Orri Kristjánsson flautar til leiks á Meistaravöllur þegar KR og Breiðablik mætast í Bestu deild karla. 

KR er í fallsæti en liðið situr í 11.sæti deildarinnar með 16 stig og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda. Breiðablik er í öðru sæti deildarinnar með 30 stig. 

Lestu um leikinn: KR 1 -  1 Breiðablik

Óskar Hrafn Þorvaldsson gerir þrjár breytingar á sínu liði frá tapinu gegn ÍA. Nýjasti leikmaður KR fer beint inn í byrjunarliðið Amin Cosic þá er Luke Rae er að snúa til baka eftir meiðsli og þá kemur Jóhannes Kristinn Bjarnason inn í liðið. Atli Sigurjónsson, Aron Þórður Albertsson fá sér sæti á bekknum og þá er Gabríel Hrannar Ejólfsson utan hóps í dag.

Halldór Árnason gerir tvær breytingar á sínu liði frá síðasta deildarleik. Valgeir Valgeirsson og Kristinn Jónsson koma báðir inn. Tobias Thomsen og Viktor Karl Einarsson fá sér sæti á bekknum.


Byrjunarlið KR:
12. Halldór Snær Georgsson (m)
3. Júlíus Mar Júlíusson
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Eiður Gauti Sæbjörnsson
11. Aron Sigurðarson (f)
16. Matthias Præst
17. Luke Rae
19. Amin Cosic
22. Ástbjörn Þórðarson

Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
9. Óli Valur Ómarsson
10. Kristinn Steindórsson
13. Anton Logi Lúðvíksson
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
17. Valgeir Valgeirsson
19. Kristinn Jónsson
21. Viktor Örn Margeirsson
23. Kristófer Ingi Kristinsson
44. Damir Muminovic
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 16 9 4 3 28 - 21 +7 31
2.    Valur 15 9 3 3 39 - 20 +19 30
3.    Víkingur R. 15 9 3 3 27 - 16 +11 30
4.    Fram 15 7 2 6 23 - 19 +4 23
5.    Stjarnan 15 6 3 6 25 - 26 -1 21
6.    Vestri 15 6 1 8 13 - 14 -1 19
7.    Afturelding 15 5 4 6 18 - 20 -2 19
8.    FH 15 5 3 7 25 - 20 +5 18
9.    ÍBV 15 5 3 7 14 - 21 -7 18
10.    KA 16 5 3 8 16 - 31 -15 18
11.    KR 16 4 5 7 36 - 38 -2 17
12.    ÍA 16 5 0 11 16 - 34 -18 15
Athugasemdir
banner
banner