Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   sun 27. september 2020 08:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Markaðurinn lokar 13:00 - Þrír stigahæstu leikmennirnir
Lennon er stigahæstur í leiknum eins og er með einu stigi meira en Patrick Pedersen.
Lennon er stigahæstur í leiknum eins og er með einu stigi meira en Patrick Pedersen.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það verður heil umferð í Pepsi Max-deild karla í dag.

Markaðurinn í Draumaliðsdeild Eyjabita lokar klukkutíma fyrir fyrsta leik, eða klukkan 13:00. Er þitt lið klárt í slaginn?

Það styttist í annan endann á þessu móti og akkúrat núna eru þeir Steven Lennon (106 stig), Patrick Pedersen (105 stig) og Valdimar Þór Ingimundarson (90 stig) stigahæstu leikmennirnir í leiknum. Valdimar mun ekki fá fleiri stig í leiknum þar sem hann er farinn í atvinnumennsku í Noregi.

Smelltu hér til að fara inn á síðu Draumaliðsdeildar Eyjabita.

sunnudagur 27. september

Pepsi Max-deild karla
14:00 FH-Fjölnir (Kaplakrikavöllur)
14:00 KR-Fylkir (Meistaravellir)
14:00 ÍA-Víkingur R. (Norðurálsvöllurinn)
16:15 Grótta-KA (Vivaldivöllurinn)
19:15 Valur-Breiðablik (Origo völlurinn)
19:15 HK-Stjarnan (Kórinn)
Athugasemdir
banner