Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 28. september 2022 11:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Svona verða styrkleikaflokkarnir fyrir undankeppni EM
Ísland er í þriðja styrkleikaflokki.
Ísland er í þriðja styrkleikaflokki.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er búið að raða niður í styrkleikaflokka fyrir undankeppni Evrópumótsins sem fer fram á næsta ári.

Það er árangur í Þjóðadeildinni sem ræður því hvernig liðunum er raðað niður fyrir undankeppnina.

Það verður dregið í riðla í undankeppninni í Frankfurt þann 9. október næstkomand, en lokakeppnin fer svo fram í Þýskalandi sumarið 2024.

Ísland gæti til að mynda endað með bæði Spáni og Frakklandi í riðli eða með Portúgal og Englandi.

Það verður gríðarlega áhugavert að sjá hvernig riðil við fáum en hér að neðan má sjá styrkleikaflokkana. Undankeppnin verður svo spiluð frá mars til nóvember á næsta ári.


Athugasemdir
banner
banner
banner