Forest hafnar öllum tilboðum í Anderson sem er á óskalista Man Utd - Tottenham vill fá Samu Aghehowa
   fös 28. nóvember 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland um helgina - U19 kvenna mætir Portúgal
Kvenaboltinn
Mynd: KSÍ
Einn leikur er á dagskrá í íslenska boltanum um helgina en U19 ára landslið kvenna mun mæta Portúgal í fyrri umferð í undankeppni Evrópumótsins á morgun.

Íslenska liðið tapaði fyrsta leiknum í riðlinum fyrir Dönum, 2-1, en getur komið sér í baráttu um efsta sætið með sigri á Portúgölum í dag.

Leikurinn fer fram klukkan 18:00 á Estadio Algarve-vellinum í Portúgal og er sýndur í beinni dagskrá á stöð KSÍ á Símanum.

Leikir helgarinnar:

Laugardagur:
18:00 U19 Portúgal - U19 Ísland (Estadio Algarve)
Athugasemdir
banner
banner