Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
   sun 29. janúar 2023 15:02
Aksentije Milisic
Carrick komið Middlesbrough upp um 18 sæti á þremur mánuðum

Það eru rúmir þrír mánuðir síðan Michael Carrick, fyrrverandi leikmaður Manchester United og Tottenham, tók við liði Middlesbrough í Championship deildinni.


Þegar hann tók við félaginu var það í miklu brasi í 21 sæti deildarinnar.

Carrick hefur komið frábærlega inn í félagið en Middlesbrough vann góðan 2-0 heimasigur á Watford í gær sem komið liðinu í þriðja sæti deildarinnar.

Síðan Carrick kom til félagsins fyrir 31 degi síðan hefur það unnið níu af þrettán leikjum sínum.

Flest lið eru búin með 28 leiki en sum 27 og önnur 29. Middlesbrough er tólf stigum á eftir Sheffield United sem er í öðru sætinu.

Sheffield og Burnley eru að stinga af en mikil barátta er í umspilssætunum fyrir neðan þau.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 12 8 4 0 34 9 +25 28
2 Middlesbrough 12 7 4 1 16 8 +8 25
3 Millwall 12 7 2 3 14 13 +1 23
4 Bristol City 12 6 4 2 20 11 +9 22
5 Stoke City 12 6 3 3 13 8 +5 21
6 Charlton Athletic 12 5 4 3 14 10 +4 19
7 Preston NE 12 5 4 3 15 12 +3 19
8 Hull City 12 5 4 3 20 20 0 19
9 QPR 12 5 3 4 15 17 -2 18
10 Leicester 12 4 5 3 15 12 +3 17
11 West Brom 12 5 2 5 12 14 -2 17
12 Ipswich Town 11 4 4 3 17 13 +4 16
13 Swansea 12 4 4 4 12 12 0 16
14 Watford 12 4 3 5 14 16 -2 15
15 Birmingham 12 4 3 5 11 15 -4 15
16 Wrexham 12 3 5 4 16 17 -1 14
17 Derby County 12 3 5 4 13 16 -3 14
18 Portsmouth 12 3 4 5 10 13 -3 13
19 Oxford United 12 3 3 6 13 15 -2 12
20 Southampton 12 2 6 4 13 17 -4 12
21 Blackburn 11 3 1 7 10 17 -7 10
22 Sheffield Utd 12 3 0 9 9 20 -11 9
23 Norwich 12 2 2 8 12 18 -6 8
24 Sheff Wed 12 1 3 8 10 25 -15 -6
Athugasemdir
banner