Liverpool ætlar að fá þrjá - Chelsea vill Rogers - Ancelotti að taka við Brasilíu
   þri 29. apríl 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Meistaradeildin í dag - PSG á Emirates
Ousmane Dembele hefur verið sjóðandi heitur á tímabilinu
Ousmane Dembele hefur verið sjóðandi heitur á tímabilinu
Mynd: EPA
Það fer að styttast í annan endann á Meistaradeildinni en undanúrslitin fara af stað í kvöld.

Arsenal og PSG eigast við á Emirates í fyrri leik liðanna klukkan 19 í kvöld.

Arsenal lagði PSG í deildakeppninni á Emirates en PSG liðið hefur verið svakalega sannfærandi í útslattakeppninni og unnið Liverpool og Aston Villa.

Arsenal hefur einnig verið gríðarlega sannfærandi en liðið fór illa með Real Madrid í 8-liða úrslitum.

þriðjudagur 29. apríl

Meistaradeildin, Undanúrslit
19:00 Arsenal - PSG
Athugasemdir
banner
banner