Smith Rowe og Nelson á förum - Chelsea náði samkomulagi við Aston Villa - Úrvalsdeildarfélög keppast um Abraham - Arsenal vill Nico Williams -...
Svekktur að tapa leiknum svona - „Once in a lifetime mark“
Skoraði eitt mark sumarsins og hélt hreinu - „Helluð tilfinning“
Mikilvægt að halda í fallegar hefðir - „Mjög stór fígura í sögu Fjölnis“
„Himinlifandi, hamingjusamur og ánægður með sigurinn“
Kristján: Við töpuðum á móti liði sem spilaði miklu betur en við í dag
Sandra María búin að brjóta hundrað marka múrinn í efstu deild
Dragan hélt langa ræðu í klefanum eftir leikinn - „Þetta er bannað"
Virðir stigið á Dalvík - „Fékk högg í kúlurnar og var að drepast"
J. Glenn: Frá okkar bæjardyrum séð leit þetta út eins og víti
Guðni: Held að við séum ekki beint að horfa á toppsætið
Með verk upp í geirvörtur eftir högg í punginn - „Bjóst ekki við króknum"
Halli Hróðmars: ég tel að við séum með hóp sem jafnast á við bestu liðin í deildinni
Anton Ingi: Stelpurnar spila fyrir félagið og Grindavík
Hugsaði um að fara í Breiðablik en fór frekar til Hollands
Rúnar Páll: Víkingur refsar þegar þeir fá tækifæri til þess
Danijel Djuric: Ástin sem ég fæ hérna er ómetanleg
Magnús Már: Kominn taktur í okkur
Venni: Stoltur af hugrekkinu í mínum drengjum
Arnar Gunnlaugs: Danijel þurfti að sjá til þess að við værum í undanúrslitum
Dominik Radic: Við erum að njóta okkar
   fim 29. ágúst 2013 20:30
Jóhann Óli Eiðsson
Finnur Orri: Sýndum mikinn karakter
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Mjög góður sigur í dag. Við sýndum mikinn karakter með því að koma til baka," sagði Finnur Orri Margeirsson fyrirliði Breiðabliks eftir sigur liðsins gegn Stjörnunni í dag.

,,Við spiluðum allan leikinn mjög vel. Við fengum mark á okkur snemma leiks og héldum í raun og veru bara áfram. Það breyttist ekkert í okkar leik nema við gefum bara í ef eitthvað er. Uppskárum eftir því, tvö góð mörk og þau hefðu getað verið fleiri."

Í aðdraganda marks Stjörnunnar vildu heimamenn meina að Garðar Jóhannsson hefði brotið á Rene Troost er hann náði boltanum af honum. ,,Mér fannst það, já. Mér fannst Garðar grípa í öxlina á honum þegar hann tekur boltann."

,,Það er bullandi líf í toppbaráttunni. Við höldum lífi í þessu og erum brattir fyrir framhaldið. Það er leikur á sunnudaginn sem við ætlum að vinna til að komast í Evrópu. Það vilja allir spila þar."


Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner