Liverpool lagði Arsenal í stórleik helgarinnar en aðeins einn leikmaður liðsins kemst í lið vikunnar að sinni. Leeds United á þrjá fulltrúa, Aston Villa tvo og Manchester United tvo eftir sigra sína. Þar að auki eiga Everton, Southampton og Leicester fulltrúa í liðinu. Garth Crooks hjá BBC sá um valið.
Athugasemdir