Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
Hugarburðarbolti GW 4 Risa Manchester slagur
Betkastið - Uppgjör og lið ársins í 2&3. deild
Innkastið - KR niðurlægt og Blikar í svaka brasi
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
   fim 30. mars 2023 16:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Niðurtalningin - Fimmta sætið fínt ef bikarinn fylgir með
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Frömurum er spáð 9. sæti í Bestu deildinni í ár, þremur sætum ofar en í fyrra.

Til þess að ræða um málefni Fram kom sagnfræðingurinn Stefán Pálsson í spjall.

Hann fór yfir síðustu ár hjá Fram, þjálfarann Jón Sveinsson og ýmislegt annað skemmtilegt. Hann er á því að 5. sætið sé fínasti árangur ef Framarar taka bikarinn.

Seinni hluti þáttarins er svo símaviðtal við sautján marka manninn Guðmund Magnússon sem átti frábært tímabil í fyrra.

Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum að ofan, í öllum hlaðvarpsveitum eða á Spotify.

Sjá einnig:
Spá Fótbolta.net - 9. sæti: Fram
Hin hliðin - Magnús Ingi Þórðarson (Fram)
Það var eins og ég væri með hníf í maganum
Athugasemdir
banner