Lewandowski enn á lista í Sádi-Arabíu - Arsenal ætlar að kaupa Neto í janúar - Lingard fer ekki til West Ham
   fim 30. mars 2023 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Heimild: Tindastóll.is 
María Dögg framlengir við Tindastól
watermark María Dögg Jóhannesdóttir
María Dögg Jóhannesdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

María Dögg Jóhannesdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Tindastól.


Hún er fædd árið 2001 og er uppalin í Tindastól. Hún lék sinn fyrsta leik í meistaraflokki árið 2016 og hefur leikið 136 leiki og skorað 20 mörk.

„Hún drífur liðið áfram með miklum krafti og áræðni. María er mjög sterkur varnarmaður en finnst fátt skemmtilegra heldur en að bregða sér í sóknina og þar er hún líka mjög öflug.“ Sagði Donni þjálfari Tindastóls.

„Það er mikið gleðiefni að hafa Maríu hjá okkur áfram í baráttunni og vonum að hún verði hjá okkur sem lengst.“


Athugasemdir
banner
banner