Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
   þri 31. janúar 2023 14:57
Elvar Geir Magnússon
Óvænt breyting og Isco fer ekki til Union
Union Berlín í Þýskalandi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að spænski sóknarmiðjumaðurinn Isco muni ekki ganga í raðir félagsins.

Í yfirlýsingunni segir félagið að þessi fyrrum leikmaður Real Madrid hafi breytt kröfum sínum frá því munnlega samkomulagi sem áður hafði náðst. Félagið hafi sín takmörk og hafi ekki verið tilbúið að ganga að kröfum hans.

Síðasta sumar fór Isco til Sevilla en í september gerði hann samkomulag við félagið um riftun, eftir að hafa verið innan við fimm mánuði hjá félaginu.

Union er í öðru sæti þýsku Bundesligunnar, stigi á eftir toppliði Bayern München.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 35 6 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
3 Dortmund 10 6 3 1 16 7 +9 21
4 Stuttgart 10 7 0 3 17 12 +5 21
5 Leverkusen 10 6 2 2 24 14 +10 20
6 Hoffenheim 10 6 1 3 21 16 +5 19
7 Eintracht Frankfurt 10 5 2 3 23 19 +4 17
8 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
9 Köln 10 4 2 4 17 15 +2 14
10 Freiburg 10 3 4 3 13 14 -1 13
11 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
12 Gladbach 10 2 3 5 13 19 -6 9
13 Hamburger 10 2 3 5 9 16 -7 9
14 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
15 Augsburg 10 2 1 7 14 24 -10 7
16 St. Pauli 10 2 1 7 9 20 -11 7
17 Mainz 10 1 2 7 10 18 -8 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 23 -15 5
Athugasemdir
banner
banner
banner