Barcelona undirbýr tilboð í Lisandro Martinez - Curtis Jones orðaður við Inter - Camavinga orðaður við Arsenal og Liverpool
banner
   lau 31. janúar 2026 19:01
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið Liverpool og Newcastle: Konate mættur aftur - Szoboszlai í bakverði
Szoboszlai þarf að leysa af í hægri bakverði
Szoboszlai þarf að leysa af í hægri bakverði
Mynd: EPA
Liverpool og Newcastle United mætast í 24. umferð ensku úrvalsdeildarinnar klukkan 20:00 á Anfield í kvöld.

Dominik Szoboszlai mun aftur leysa af í hægri bakverði hjá Liverpool, en Jeremie Frimpong meiddist í síðasta leik og þá er Conor Bradley frá út tímabilið.

Hugo Ekitike er fremstur með Cody Gakpo og Mohamed Salah á vængjunum. Ibrahima Konate er mættur aftur í vörnina eftir að hafa misst af síðustu leikjum og þá er Milos Kerkez í vinstri bakverðinum.

Eddie Howe gerir fjórar breytingar frá síðasta deildarleik. Dan Burn kemur aftur í vörnina og þá koma þeir Anthony Elanga, Jacob Ramsey og Joe Willock einnig inn.

Liverpool: Alisson; Szoboszlai, Konaté, Van Dijk, Kerkez; Gravenberch, Mac Allister; Salah, Wirtz, Gakpo; Ekitike

Newcastle: Pope; Trippier, Thiaw, Burn, Hall; Willock, Tonali, Ramsey; Barnes, Elanga, Gordon
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 24 16 5 3 46 17 +29 53
2 Man City 23 14 4 5 47 21 +26 46
3 Aston Villa 23 14 4 5 35 25 +10 46
4 Chelsea 24 10 8 6 41 27 +14 38
5 Man Utd 23 10 8 5 41 34 +7 38
6 Liverpool 23 10 6 7 35 32 +3 36
7 Fulham 23 10 4 9 32 32 0 34
8 Everton 24 9 7 8 26 27 -1 34
9 Brentford 23 10 3 10 35 32 +3 33
10 Newcastle 23 9 6 8 32 29 +3 33
11 Sunderland 23 8 9 6 24 26 -2 33
12 Bournemouth 24 8 9 7 40 43 -3 33
13 Brighton 24 7 10 7 34 32 +2 31
14 Tottenham 23 7 7 9 33 31 +2 28
15 Crystal Palace 23 7 7 9 24 28 -4 28
16 Leeds 24 6 8 10 31 42 -11 26
17 Nott. Forest 23 7 4 12 23 34 -11 25
18 West Ham 24 5 6 13 29 47 -18 21
19 Burnley 23 3 6 14 25 44 -19 15
20 Wolves 24 1 5 18 15 45 -30 8
Athugasemdir
banner
banner
banner