Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
   fös 30. janúar 2026 08:00
Auglýsingar
Stærra æfingasvæði í Böttum - pláss fyrir fleiri leikmenn
Mynd: Battar
Mynd: Battar

Vertu enn betri með BÖTTUM!

BATTAR einkaþjálfun í fótbolta fluttu í nýtt húsnæði í byrjun árs 2025. Í nýja húsnæðinu er boðið uppá einkaþjálfun með tæknivæddum böttum, led ljósabúnaði til að auka umhverfisvitund og ákvarðanatöku leikmanna ásamt frábærri persónulegri þjálfun í sendingum og móttökum. 


Við kennum leikmönnum að beita sér rétt og síðan eru það endurtekningar sem skapa framfarir. Leikmenn ná að jafnaði 500-650 sendingum á hverri æfingu. Leikmenn nota alltaf hægri og vinstri fót jafnt í öllum æfingum, enda mikilvægt að geta notað báða fætur í nútíma fótbolta.

Nú er vorönnin að komast á fullt en það eitthvað af lausum plássum fyrir metnaðarfulla leikmenn af báðum kynjum. BATTAR eru að stækka æfingasvæðið núna í febrúar og getum við því tekið á móti fleiri leikmönnum sem hafa hug á að verða enn betri í fótbolta.

Þjálfarar BATTA passa uppá að æfingarnar séu krefjandi en skemmtilegar og verkefnin séu alltaf við hæfi hvers og eins.

BATTAR henta fyrir iðkendur 8 ára og eldri.

Áhugasamir geta skráð sig eða börnin sín í frían prufutíma á sunnudögum í gegnum heimasíðuna www.battar.is. Það er mikilvægt að skrá sig sem fyrst áður en lausu plássin fyllast. 

Í fría prufutímanum meta þjálfarar hæfni leikmanna og finna svo fastan tíma fyrir þá.

Allir verða betri í BÖTTUM.


Athugasemdir
banner