Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
banner
   fös 30. janúar 2026 15:38
Elvar Geir Magnússon
Strand Larsen með Úlfunum á morgun - Algjör óvissa varðandi framtíð hans
Strand Larsen skallar að marki.
Strand Larsen skallar að marki.
Mynd: EPA
Rob Edwards, stjóri Wolves, hefur staðfest að norski framherjinn Jörgen Strand Larsen verður í leikmannahópi Wolves í leiknum gegn Bournemouth á morgun.

Úlfarnir voru búnir að ná munnlegu samkomulagi um að selja Strand Larsen til Crystal Palace fyrir um 50 milljónir punda en skyndlega bakkaði Palace út úr því.

Palace er að vinna í að fá Evann Guessand frá Aston Villa og framtíð Strand Larsen í algjörri óvissu.

„Hann hefur æft með okkur og verður í hópnum. Ég get ekki sagt meira um stöðuna," segir Edwards en Leeds hefur einnig verið að reyna að fá Strand Larsen.

Úlfarnir eru í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 23 15 5 3 42 17 +25 50
2 Man City 23 14 4 5 47 21 +26 46
3 Aston Villa 23 14 4 5 35 25 +10 46
4 Man Utd 23 10 8 5 41 34 +7 38
5 Chelsea 23 10 7 6 39 25 +14 37
6 Liverpool 23 10 6 7 35 32 +3 36
7 Fulham 23 10 4 9 32 32 0 34
8 Brentford 23 10 3 10 35 32 +3 33
9 Newcastle 23 9 6 8 32 29 +3 33
10 Everton 23 9 6 8 25 26 -1 33
11 Sunderland 23 8 9 6 24 26 -2 33
12 Brighton 23 7 9 7 33 31 +2 30
13 Bournemouth 23 7 9 7 38 43 -5 30
14 Tottenham 23 7 7 9 33 31 +2 28
15 Crystal Palace 23 7 7 9 24 28 -4 28
16 Leeds 23 6 8 9 31 38 -7 26
17 Nott. Forest 23 7 4 12 23 34 -11 25
18 West Ham 23 5 5 13 27 45 -18 20
19 Burnley 23 3 6 14 25 44 -19 15
20 Wolves 23 1 5 17 15 43 -28 8
Athugasemdir
banner
banner