Chelsea hefur kalla Kendry Paez til baka úr láni frá franska liðinu Strasbourg og lánað hann strax aftur til argentíska liðsins River Plate.
Paez er 18 ára landsliðsmaður Ekvador sem gekk til liðs við Chelsea frá Independiente del Valle í heimalandinu síðasta sumar.
Hann er sóknarsinnaður miðjumaður en hann fór til Strasbourg í sumar og spilaði 21 leik, skoraði eitt mark.
Hann hefur spilað 23 leiki fyrir landslið Ekvador og skorað tvö mörk.
Junto al Presidente @stefanocdicarlo, Kendry Páez firmó su contrato y se transformó en nuevo jugador del Club.#River2026 ?????? pic.twitter.com/YodvpR5AZp
— River Plate (@RiverPlate) January 30, 2026
Athugasemdir




