Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 31. mars 2023 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Úrslitaleikir í beinni og Mjólkurbikarinn fer á flug
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Það er nóg um að vera í íslenska boltanum um helgina þar sem Mjólkurbikar karla fer á fullt flug eftir fyrstu tvo leiki fyrstu umferðar.


Liðin úr neðri deildum íslenska boltans mæta til leiks í fyrstu umferð bikarsins en lið úr Lengjudeildinni og Bestu deildinni koma síðar inn í keppnina.

Það er einn stórleikur á dagskrá á laugardaginn þar sem Stjarnan og Þór/KA mætast í óvæntum úrslitaleik Lengjubikars kvenna í Garðabæ. Hvorki Valur né Breiðablik náðu að koma sér í úrslitaleikinn í ár. Stöð 2 Sport 5 verður með beina útsendingu frá viðureigninni.

Á sunnudaginn er annar stórleikur í beinni útsendingu þegar KA fær Val í heimsókn í úrslitaleik Lengjubikars karla.

Föstudagur:
Mjólkurbikar karla
19:00 Kári-Léttir (Akraneshöllin)
19:00 Úlfarnir-Þróttur V. (Framvöllur)
19:00 Berserkir/Mídas-Smári (Víkingsvöllur)
19:00 KB-Kría (Domusnovavöllurinn)
19:00 Þróttur R.-Stokkseyri (Þróttheimar)
19:00 Hvíti riddarinn-GG (Malbikstöðin að Varmá)
19:00 KFG-Hafnir (Samsungvöllurinn)
19:00 Selfoss-Álftanes (JÁVERK-völlurinn)
20:00 RB-Álafoss (Nettóhöllin)

Laugardagur:
Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
16:00 Stjarnan-Þór/KA (Samsungvöllurinn)

Mjólkurbikar karla
13:00 Ýmir-KFS (Kórinn - Gervigras)
14:00 Njarðvík-Hörður Í. (Nettóhöllin-gervigras)
14:00 Reynir H-KFK (Ólafsvíkurvöllur)
16:00 Haukar-Víðir (Ásvellir)
16:00 Árbær-Víkingur Ó. (Fylkisvöllur)
17:00 Hamrarnir-Tindastóll (Greifavöllurinn)
19:15 Magni-Samherjar (Boginn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
13:00 Völsungur-KFA (PCC völlurinn Húsavík)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
17:00 Fjölnir-Sindri (Egilshöll)

Sunnudagur:
Lengjubikar karla - A-deild úrslit
16:00 KA-Valur (Greifavöllurinn)

Mjólkurbikar karla
14:00 ÍR-ÍH (ÍR-völlur)
14:00 Uppsveitir-Hamar (JÁVERK-völlurinn)
16:00 KÁ-Kormákur/Hvöt (Ásvellir)
16:00 Reynir S.-Ægir (Nettóhöllin-gervigras)
16:00 SR-Augnablik (Þróttheimar)
19:00 Skallagrímur-KFR (Akraneshöllin)
20:00 KV-Afríka (KR-völlur)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
14:00 Dalvík/Reynir-KF (Dalvíkurvöllur)

Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Augnablik-Grindavík (Kópavogsvöllur)
14:00 Grótta-Fram (Vivaldivöllurinn)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
13:30 Haukar-Einherji (Ásvellir)


Athugasemdir
banner
banner
banner