Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
banner
   fös 31. október 2014 15:35
Elvar Geir Magnússon
Ólína: Þetta var ákveðið á einum degi
Kvenaboltinn
Ólína skrifar undir samninginn í dag.
Ólína skrifar undir samninginn í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
,,Ég er ótrúlega ánægð með þetta," sagði Ólína Viðarsdóttir eftir að hún samdi við Fylki í dag.

Ólína ákvað að ganga í raðir Fylkis eftir að hafa leikið með Val undanfarin tvö ár.

,,Ég heillaðist af metnaðinum og kraftinum sem ég fann hérna og langaði rosalega mikið að taka þátt í því."

,,Þetta var ákveðið á einum degi. Þegar ég heyrði í þjálfurunum, stjórninni og ráðinu þá sannfærðist ég strax. Ég er mjög spennt fyrir þessu,"
sagði Ólína en markmiðið er sett hátt í Árbænum næsta sumar.

,,Þær stóðu sig frábærlega í fyrra og tóku stórt stökk úr 1. deildinni upp í efri hlutann í Pepsi. Stefnan er að gera betur og ég hef fulla trú á að við getum það."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner