Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fös 15. september 2017 17:15
Magnús Már Einarsson
Þórarinn Ingi spáir í næstsíðustu umferð í Inkasso-deildinni
Þórarinn Ingi Valdimarsson.
Þórarinn Ingi Valdimarsson.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Golf leikur í Playstation truflar einbeitingu Alberts samkvæmt spánni.
Golf leikur í Playstation truflar einbeitingu Alberts samkvæmt spánni.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Tómas Þór Þórðarson var með fjóra rétta þegar hann spáði í síðustu umferð í Inkasso-deildinni.

Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður FH, rýnir í næstsíðustu umferðina sem fer fram á morgun. Topp og fallbaráttan í deildinni gæti ráðist endanlega á morgun.



Keflavík 3 - 1 Fram (14:00 á morgun)
Guðlaugur Baldursson kann að sigla skútum, hann siglir þessu heim á Reykjanesið. Setur svo upp kórónu og brosir alla leið í Fjörðinn.

Haukar 2 - 2 Fylkir (14:00 á morgun)
Tveir grilluðustu menn deildarinnar mætast hér. Albert Brynjar og Bjöggi Stef. Myndi setja tvö mörk á báða en verð því miður að setja einungis eitt á Albert þar sem að ég hef heyrt að hann eyði óhóflegum tíma í barna golfleik í Playstation þessa daganna. Einbeiting af skornum skammti.

Þróttur R. 2 - 0 Selfoss (14:00 á morgun)
Eyjamenn standa hér upp úr. Gaui Carra bjargar Selfossi frá afhroði og minn maður Víðir Þ. mun skila sínu fallega smetti í boltann.

ÍR 3 - 0 Leiknir F. (14:00 á morgun)
King Young Klopp hefur gert kraftaverk í Neðra Holtinu eins og ég kalla það. Menn voru ekki bjartir fyrir tímabil en sólin mun áfram skína í Inkasso í Holtinu.

Grótta 0 - 2 HK (14:00 á morgun)
Grótta er eins og blái flokkurinn á Nesinu fallinn. HK hafa verið í flottum málum í sumar. Sleeping giant.

Þór 0 - 0 Leiknir R. (14:00 á morgun)
Menn skilja allt eftir á vellinum en tækifæri verða af skornum skammti. Sé jafnvel dómara veifa 1-2 rauðum spjöldum hérna.

Sjá einnig:
Sigurður Egill Lárusson (5 réttir)
Almarr Ormarsson (4 réttir)
Gunnlaugur Jónsson (4 réttir)
Hólmbert Aron Friðjónsson (4 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (4 réttir)
Albert Hafsteinsson (3 réttir)
Arnþór Ari Atlason (3 réttir)
Ásgeir Þór Ingólfsson (3 réttir)
Bergsveinn Ólafsson (3 réttir)
Emil Pálsson (3 réttir)
Guðjón Pétur Lýðsson (3 réttir)
Ingólfur Sigurðsson (3 réttir)
Jóhann Laxdal (3 réttir)
Ívar Örn Jónsson (3 réttir)
Aron Bjarnason (2 réttir)
Davíð Snorri Jónasson (2 réttir)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (1 réttur)
Þórður Ingason (0 réttir)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner