banner
fs 10.feb 2012 17:20
Magns Valur Bvarsson
Pistill: Pistlar Ftbolta.net eru vihorf hfundar og urfa ekki endilega a endurspegla vihorf vefsins ea ritstjrnar hans.
Fjlgun deilda yri rtt skref fyrir slenskan ftbolta
Magns Valur Bvarsson
Magns Valur Bvarsson
watermark
Mynd: NordicPhotos
watermark Beiholtsflgin Leiknir og KB koma me tillguna.
Beiholtsflgin Leiknir og KB koma me tillguna.
Mynd: Ftbolti.net - Eva Bjrk gisdttir
watermark
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
rsing Knattspyrnusambands slands verur haldi morgun laugardag Hilton htelinu. ar verur meal annars fjalla um tillgu ess a fjlga deildum r fjrum fimm.

a eru Leiknismenn og dtturflag eirra KB sem koma me tillguna og tla g a rna kosti hennar og helstu rk ess af hverju hn tti a vera samykkt.

Eins og staan er n eru fjrar landsdeildir: Efsta deild, 1.deild, 2.deild og 3.deild. Efstu rjr deildirnar eru allar 12 lia deildir ar sem leiki er heima og heiman. riju deild karla eru hinsvegar kringum 30 li sem berjast um tv sti sem gefa rtt a leika 2. deild. Fyrst arf a komast gegnum rilakeppni og tv efstu liin ar fara rslitakeppni og hefst svo tslttarkeppni ar sem leiki er heima og heiman.

arna spila heppni raun of strt hlutverk, nnast eins og bikarkeppni um a hverjir komast upp. seinasta ri komust KV og KFR upp 2.deild en bi liin hfu komist fram r rslitakeppninni me v a vinna andstinga sna me marki tivelli. g tla ekki a efast um a bi essi li voru me sterkari lium deildarinnar en a voru mrg li sem sitja eftir hrrigrautnum, hinni erfiu riju deild.

Tillagan sem kosi er um morgun felur sr a btt veri vi 10 lia deild fr og me nsta ri sem yri hin nja 3. deild. 4. deild yru san nnur li, svipa fyirkomulag og er 3. deildinni n.

Heppnin spilar minna hlutverk
Fyrsta rkfrslan fyrir v a fjlga deildunum um eina er a sjlfsgu s a me nrri 10 lia riju deild mundi heildarrangur mtsins gilda en ekki hlfger heppnis rslitakeppni eins og gerist dag. Gallinn vi etta er a sjlfsgu aukin ferakostnaur en lklegt er a li yrftu a fara fleiri ferir.

Mitt lit essu er a sjlfsgu a a egar li skrir sig til keppni mti m reikna me v a urfa a fara lng feralg eins og gengur og gerist rum lndum. a arf metna til og ef li vilja bara vera me til a vera me er augljst a stefna eirra er ekki sett upp um deild. etta ekki a bitna eim lium sem eru a taka tt af alvru.

Of mikill munur milli lia nverandi 3. deild
Styrkleikamunur liunum riju deild er nsta rksemdafrsla en margir leikir eru a enda me fimm til tu marka mun. g hef sjlfur spila me lii ar sem vi tpuum flestum leikjum okkar strt og lii sem vann marga stra sigra.

Mr fannst a hundleiinlegt a grttapa og ekki sknai standi vi a a "sterkustu" leikmenn lisins kvu a fara og spila utandeildinni stainn, vegna ess a tpin voru farin a hafa hrif menn. ar sem g var einnig lii sem vann strt var huginn heldur ekki jafn mikill. Me v a bta vi deild vri veri a bra bili milli deildanna sem er rosalegt.

Me v a fjlga um essa einu deild mundi lium nrri 4. deild fkka og styrkleikamunurinn yri ar a leiandi minni. Menn tala miki um a a etta mundi koma niur lium t landi en g tek a til greina en hinsvegar er a lka mguleiki fyrir nnur flg. Segjum a tillagan gangi gegn og 2 flg r norausturrili fru hina nju 3. deild eru aeins 3-4 li eftir ar.

a gti gefi minni flgum t landi tkifri til a hefja keppni ar sem styrkleikamunurinn vri orinn talsvert minni auk ess sem li eins og Httur ea Fjararbygg svo dmi su tekin komi inn me "varaliin" sn eins og er bi a gerast miki hfuborgarsvinu a undanfrnu. ar gtu eir sem eru yngri og me minni reynslu og jafnvel gamla jaxla sem voru httir mynda frambrilegt li.

ess m til gamans geta a a.m.k. rj li utan af landi sem g talai vi voru algjrlega sammla v a fjlga deildum og tv eirra eru austurlandi og eitt norurlandi.

Minnka brottfall r boltanum
seinasta ri voru lklega 8-10 li sem settu stefnuna a komast upp um deild. Me v a komast upp um deild eykst huginn oftar en ekki hj leikmnnunum og lklega vri auveldara a f styrktaraila bara v a komast upp um deild.

Li efri deildum vru vntanlega lklegri a lna leikmenn nja 3. deild sem vri deildarkeppni heldur en au eru n. er ekki lklegt a einhver af varalium efstu- og 1. deildarlianna mundu komast hina nju riju deild og ttu a geta byggt upp framtarleikmenn efri deildum me v a lna yngri leikmenn og menn sem eru a koma til baka r meslum til flaganna.

a er mn tr a me v a fjlga deildum muni brottfall leikmanna sem ganga upp r 2. flokki minnka umtalsvert. dag eru of margir sem htta eftir 2. flokkinn, me v a bta vi einni alvru deild vibt fjlgar mguleikunum fyrir leikmenn sem eru ekki a stefna hstu hir.

a er v nausynlegt a tillagan fi sem mestan stuning en til a ess komi arf 2/3 ingfulltra a styja tillguna. g hvet v alla fulltra sem mta ingi morgun til a samykkja tillguna og segja j vi henni. a er nausynlegt fyrir li sem hafa urft a sitja eftir r eftir r en hafa metna til a komast hrra. Ekki eru mrg r san sem maur s str flg sitja fst riju deildinni egar kom a rslitakeppninni.

etta hefur ekki sr neina fjlgun leikja heldur bara tilfrslur leikjum milli deilda. etta hefur v engin hrif dmarafjlda ea neitt slkt. a eru engin tknileg atrii varandi mtafyrirkomulagi sem hindra etta. etta er bara spurning um hva flgin vilja, sagi Birkir Sveinsson, mtastjri KS um tillguna vitali vi DV.

Hjrvar Hafliason og Vir Sigursson voru bir sammla v vitali vi Ftbolta.net a tillagan vri skref rtta tt fyrir slenskan ftbolta ar sem munurinn bestu og verstu liunum er mun meiri en rum deildum. sagi Geir orsteinsson, formaur KS, tvarpsvitali a essi tillaga komi sr ekki vart mia vi breytt landslag slenskum ftbolta.

Samkvmt skoanaknnun myndu 86% lesenda Ftbolta.net kjsa rtt varandi essa tillgu. Rtta svari er j.

Magns Valur Bvarsson
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches