ţri 02.júl 2013 14:19
Magnús Már Einarsson
Arnór Ingvi til Norrköping á reynslu
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Arnór Ingvi Traustason, miđjumađur Keflvíkinga, mun á sunnudag halda til Svíţjóđar ţar sem hann verđur á reynslu hjá IFK Norrköping. Vísir.is greinir frá ţessu í dag.

,,Stefnan er ađ komast út eftir sumariđ og gott ađ byrja í Skandinavíu. Ţađ er stökkpallur fyrir eitthvađ meira. Ég reikna međ ţví ađ klára samt tímabiliđ međ Keflavík fyrst," sagđi Arnór Ingvi viđ Vísi.

Arnór Ingvi mun ćfa međ Norrköping í fjóra daga en Gunnar Heiđar Ţorvaldsson leikur međ sćnska félaginu.

Arnór Ingvi lék sjálfur međ norska félaginu Sandnes Ulf á láni síđari hlutann á síđasta tímabili.

,,Ţađ var gaman og góđ reynsla. Ţeir vildu fá mig aftur en ég vildi sýna tryggđ viđ Keflavík og spila ţar áfram," sagđi Arnór.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía