banner
sun 18.maí 2014 17:32
Daníel Freyr Jónsson
Elfsborg lagđi Helsingborg og tryggđi sér bikarinn
Arnór Smárason tapađi bikarúrslitaleik.
Arnór Smárason tapađi bikarúrslitaleik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Elfsborg varđ í dag sćnskur bikarmeistari eftir ađ hafa lagt Helsingborg ađ velli í úrslitaleik bikarsins á Friends Arena í dag.

Lokatölur urđu 1-0 ţar sem Lasse Nilson skorađi eina mark leiksins snemma í síđari hálfleik.

Var ţađ nokkuđ gegn gangi leiksins, en Helsingborg átti 15 marktilraunir gegn fimm tilraunum Elfsborg.

Landsliđsmađurinn Arnór Smárason var í byrjunarliđi Helsingborg og lék allan leikinn. Krćkti hann sér í gult spjald undir lokin.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía