Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   sun 02. september 2018 18:53
Ívan Guðjón Baldursson
2. deild kvenna: Augnablik meistari eftir jafntefli
2. deildarmeistarar Augnabliks 2018.
2. deildarmeistarar Augnabliks 2018.
Mynd: Aðsend
Síðustu umferð sumarsins í 2. deild kvenna lauk í dag þegar toppliðin mættust í úrslitaleik um toppsætið.

Tindastóll fékk Augnablik þá í heimsókn og skildu liðin jöfn, sem þýðir að Augnablik fær toppsætið á markatölu. Augnablik hafði betur í fyrri leik liðanna í júlí.

Völsungur hafði betur gegn Gróttu á Seltjarnarnesi og Einherji vann sinn fjórða leik á tímabilinu á meðan Hvíti riddarinn fékk tólf mörk á sig gegn Álftanesi.

Grótta 1 - 2 Völsungur
0-1 Elfa Mjöll Jónsdóttir ('23)
1-1 Taciana Da Silva Souza ('65)
1-2 Lovísa Björk Sigmarsdóttir ('90)

Tindastóll 1 - 1 Augnablik
1-0 Murielle Tiernan ('9)
1-1 Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('65)

Einherji 3 - 1 Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir
1-0 Barbara Kopacsi ('45)
2-0 Aubri Lucille Williamson ('52)
2-1 Jóhanna Lind Stefánsdóttir ('74)
3-1 Aubri Lucille Williamson ('84)

Álftanes 12 - 0 Hvíti riddarinn
1-0 Salka Ármannsdóttir ('7)
2-0 Sigrún Auður Sigurðardóttir ('9)
3-0 Salka Ármannsdóttir ('22)
4-0 Katrín Ýr Árnadóttir ('32)
5-0 Sigrún Auður Sigurðardóttir ('37)
6-0 Sigrún Auður Sigurðardóttir ('49)
7-0 Oddný Sigurbergsdóttir ('57)
8-0 Eydís Líf Wium Ágústsdóttir ('59)
9-0 Sigrún Auður Sigurðardóttir ('65)
10-0 Dagbjört Agnarsdóttir ('85)
11-0 Aníta Björt Sigurjónsdóttir ('89)
12-0 Kristín Inga Vigfúsdóttir ('90)

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner