Man Utd ætlar að bjóða 70 milljónir fyrir Wharton - Newcastle undirbýr tilboð í Raphinha - Murillo á óskalista Barcelona - Toney ekki á förum
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
banner
   lau 24. ágúst 2019 00:20
Ívan Guðjón Baldursson
Sölvi: Aldrei verið jafn glaður að setja hann
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Sölvi Björnsson skoraði tvennu í mikilvægum sigri Gróttu gegn Fram fyrr í kvöld. Seltirningar komu sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum og eru einu stigi á eftir toppliði Fjölnis.

Það eru þó fleiri lið í toppbaráttunni og getur Þór komist uppfyrir Gróttu með sigri gegn Leikni R. í næsta leik. Þór og Fjölnir eiga þó innbyrðisviðureign eftir á meðan Grótta mætir fjórum neðstu liðunum í lokaumferðunum.

„Ég er ógeðslega sáttur. Mér fannst við betri en þeir. Þeir fengu sín færi en við höfðum tök á leiknum. Þegar þeir minnkuðu muninn þá stigum við upp og kláruðum þetta. Ég hef aldrei verið jafn glaður að setja hann," sagði Sölvi skælbrosandi.

„Við tökum einn leik í einu. Ef við vinnum rest þá erum við í góðum séns að komast upp."
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner