Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   þri 03. desember 2019 22:47
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Einkunnir Crystal Palace og Bournemouth: McArthur bestur
Crystal Palace lagði Bournemouth að velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þrátt fyrir að hafa verið manni færri í 70 mínútur.

Hér að neðan má sjá einkunnir Sky Sports úr leiknum.

Crystal Palace: Guaita (6), Kelly (7), Tomkins (7), Sakho (4), Van Aanholt (n/a), Townsend (6), Kouyate (7), Milivojevic (7), McArthur (8), Zaha (7), Ayew (7).

Varamenn: Schlupp (7), McCarthy (7).

Bournemouth: Ramsdale (6), Smith (7), Mepham (6), Ake (6), Rico (7), Groeneveld (6), Biling (6), Lerma (6), H Wilson (6), Solanke (5), C Wilson (5).

Varamenn: Francis (6), Fraser (6), L Cook (n/a).

Maður leiksins: James McArthur.
Athugasemdir
banner