banner
fös 20.ágú 2010 14:00
Fótbolti.net
Liđ og uppgjör 16.umferđar
watermark Ţađ var mikil stemning á Selfossi.
Ţađ var mikil stemning á Selfossi.
Mynd: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl
watermark Frabćr mćting var á stórleik Breiđablik og ÍBV í Kópavogi.
Frabćr mćting var á stórleik Breiđablik og ÍBV í Kópavogi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Hörđur Sveinsson skorađi eitt en fór síđan illa ađ ráđi sínu í síđari hálfleik.
Hörđur Sveinsson skorađi eitt en fór síđan illa ađ ráđi sínu í síđari hálfleik.
Mynd: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl
16. umferđ Pepsi deildar karla lauk í gćr. Hér ađ neđan má sjá liđ og uppgjör Fótbolta.net.

Mark umferđarinnar: - Gilles Mbang Ondo (Grindavík)
Gilles Mbang Ondo lék vörn FH-inga grátt í 3-1 sigri Grindvíkinga í gćr. Annađ markiđ hans var af dýrari gerđinni. Ondo kom ţá á ferđinni inn í vítateiginn og skrúfađi boltann upp í fjćrhorniđ án ţess ađ Gunnleifur Gunnleifsson kćmi nokkrum vörnum viđ.

Leikur umferđarinnar: Selfoss 3 - 2 Keflavík
Ţađ var mikiđ um dýrđir á Selfossi ţar sem heimamenn voru ađ vígja nýjan völl. Ţađ leit ekki vel út fyrir heimamenn framan af ţví Keflvíkingar leiddu 2-0 í hálfleik. Í síđari hálfleik settu Selfyssingar í fluggírinn, stemningin var mögnuđ og liđiđ sigrađi 3-2 ţar sem rakarasonurinn Viđar Örn Kjartansson skorađi sigurmarkiđ undir lok leiks.

Umdeildasta atvik umferđarinnar:
Jón Orri Ólafsson var heppinn ađ sleppa međ gult spjald ţegar hann fór harkalega í Lars Ivar Molskred markvörđ KR. Í kjölfariđ urđu lćti inni á vítateig KR en Jón Orri slapp međ skrekkinn og fékk ađ klára leikinn.

Innkoma umferđarinnar: - Viđar Örn Kjartansson (Selfoss)
Viđar kom inn á sem varamađur á 75.mínútu og var ekki lengi ađ minna á sig ţegar hann fiskađi vítaspyrnu sem Viktor Unnar Illugason skorađi úr og jafnađi 2-2. Viđar skorađi síđan sigurmarkiđ eftir sendingu frá Viktori á 87.mínútu og

Klúđur umferđarinnar: Hörđur Sveinsson (Keflavík)
Hörđur Sveinsson fékk algjört dauđafćri í stöđunn 1-2 fyrir Keflavík, hann slapp einn í gegnum vörn Selfoss en lét Jóhann Ólaf Sigurđsson verja frá sér. Hörđur fékk nokkur góđ fćri í ţessum en tókst ađeins ađ skora eitt mark. Hörđur hefur veriđ međ mislagđar fćtur upp viđ markiđ í sumar og ţađ sást greinilega í gćr.

Atvik umferđarinnar: - Áhorfendamet á Kópavogsvelli
Ţađ voru 3180 mćttir á Kópavogsvöll ţegar Eyjamenn mćttu í Kópavoginn og tóku á móti Blikum. Afar góđ stemmning var á vellinum, Eyjamenn fjölmenntu á völlinn og Herjólfur bjó til nýja ferđ svo fólk kćmist í Kópavoginn. Ţađ er virđingarvert.

Ummćli vikunnar: Viktor Unnar Illugason (Selfoss)
,,Ég er búinn ađ vera ađ ćfa međ mesta markaskorara Kópavogs og ég gat ekki annađ en skorađ í dag ţó ađ ţađ hafi veriđ úr víti. Viđ fórum yfir vítin svolítiđ líka, Sigurjón Jónsson, Siggi Sör, mikill markaskorari. Eftir ađ viđ skoruđum fyrsta markiđ vissi ég ađ viđ vćrum ađ fara ađ jafna ţetta ţví ađ ég vissi ađ ég myndi skora markiđ sem ég lofađi," sagđi Viktor Unnar Illugason eftir ađ hann skorađi annađ mark Selfyssinga í 3-2 sigrinum á Keflavík.

Ţjálfari umferđarinnar: Ólafur Örn Bjarnason
Grindvíkingar hafa einungis fengiđ á sig eitt mark síđan Ólafur Örn Bjarnason byrjađi ađ spila í vörn liđsins. Ólafur Örn virđist líka hafa breytt miklu síđan hann tók viđ ţjálfun liđsins en Grindvíkingar hafa veriđ á flugi ađ undanförnu og unnu Íslandsmeistara FH 3-1 í gćr.


Liđ umferđarinnar: Jóhann Ólafur Sigurđsson (Selfoss), Elfar Freyr Helgason (Breiđablik), Auđun Helgason (Grindavík), Ólafur Örn Bjarnason (Grindavík), Halldór Orri Björnsson (Stjarnan), Jean Stephane Yao Yao (Selfoss), Baldur Sigurđsson (KR), Ţórarinn Ingi Valdimarsson (ÍBV), Ólafur Karl Finsen (Stjarnan), Gilles Mbang Ondo (Grindavík), Viktor Unnar Illugason (Selfoss)
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía