Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
   mið 01. júlí 2020 18:30
Ívan Guðjón Baldursson
Championship: Rooney dregur Derby í átt að umspilinu
Preston 0 - 1 Derby County
0-1 Wayne Rooney ('18)

Wayne Rooney er að reynast Derby County gríðarlega mikilvægur þessa dagana en hann gerði sigurmark liðsins í hörkuleik gegn Reading á föstudaginn og aftur gegn Preston North End í dag

Rooney skoraði eina mark leiksins gegn Preston beint úr aukaspyrnu á átjándu mínútu. Markið var glæsilegt og kom Declan Rudd engum vörnum við.

Heimamenn reyndu að svara fyrir sig en vörn gestanna hélt og mikilvæg þrjú stig komin í hús. Þetta var fimmti sigur Derby í röð í deildinni og er liðið aðeins einu stigi frá síðasta umspilssætinu.

Mark Rooney má sjá hér. Stöðutöfluna má sjá hér fyrir neðan.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 27 16 7 4 59 30 +29 55
2 Middlesbrough 27 14 7 6 40 28 +12 49
3 Ipswich Town 26 13 8 5 45 24 +21 47
4 Millwall 27 13 7 7 31 33 -2 46
5 Hull City 26 13 5 8 42 39 +3 44
6 Preston NE 27 11 10 6 36 26 +10 43
7 Stoke City 27 12 5 10 32 23 +9 41
8 Watford 26 11 8 7 37 31 +6 41
9 Bristol City 27 11 7 9 38 29 +9 40
10 Wrexham 27 10 10 7 39 34 +5 40
11 QPR 27 11 6 10 38 39 -1 39
12 Derby County 27 10 8 9 36 35 +1 38
13 Leicester 27 10 7 10 38 40 -2 37
14 Birmingham 27 9 8 10 36 37 -1 35
15 Southampton 27 8 9 10 39 40 -1 33
16 Swansea 27 9 6 12 28 34 -6 33
17 Sheffield Utd 26 10 2 14 36 39 -3 32
18 Charlton Athletic 26 8 8 10 26 32 -6 32
19 West Brom 27 9 4 14 31 38 -7 31
20 Blackburn 26 7 7 12 24 33 -9 28
21 Portsmouth 25 7 7 11 22 35 -13 28
22 Norwich 27 7 6 14 30 40 -10 27
23 Oxford United 26 5 8 13 25 35 -10 23
24 Sheff Wed 26 1 8 17 18 52 -34 -7
Athugasemdir
banner
banner
banner