Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
   mið 01. júlí 2020 14:22
Magnús Már Einarsson
Chelsea kynnir nýjan búning
Enska félagið Chelsea kynnti í morgun nýjan búning sinn fyrir næsta tímabil.

Chelsea leikur áfram í búningum frá Nike en útlit þeirra er aðeins breytt frá núverandi búningum.

Símafyrirtækið Three er nýr aðalstyrktaraðili framan á treyjunum og tekur við af Yokohama.

Búningarnir fara í sölu í næstu viku.


Athugasemdir
banner
banner