Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er frumfluttur í hlaðvarpi þessa vikuna. Elvar Geir, Valur Gunnars og Sæbjörn Steinke í Pepsi Max stúdíóinu.
Besta deildin er burðarefni þáttarins en tvær umferðir eru eftir og KR gæti fallið á sunnudaginn. Valið er lið ársins úr liðunum í neðri hluta deildarinnar.
Í lokin gerum við upp landsleikjagluggann en það stefnir í úrslitaleik gegn Úkraínu í Póllandi í nóvember.
Besta deildin er burðarefni þáttarins en tvær umferðir eru eftir og KR gæti fallið á sunnudaginn. Valið er lið ársins úr liðunum í neðri hluta deildarinnar.
Í lokin gerum við upp landsleikjagluggann en það stefnir í úrslitaleik gegn Úkraínu í Póllandi í nóvember.
Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, í öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir