Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   sun 01. ágúst 2021 09:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Harvey Elliott sendi nýjum leikmanni Arsenal kveðju
Hinn 18 ára gamli framherji Mika Biereth gekk til liðs við Arsenal frá Fulham á föstudaginn.

Hann sló í gegn í u18 liði Fulham á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði 21 mark í 21 leik.

Hann neitaði að skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning hjá Fulham og valdi frekar að ganga til liðs við Arsenal.

Harvey Elliott leikmaður Liverpool og fyrrum leikmaður Fulham sendi honum kveðju á Instagram og óskaði honum til hamingju með félagsskiptin.


Athugasemdir
banner
banner