banner
lau 02.júl 2016 11:30
Magnús Már Einarsson
Ágúst Hlyns fjórđi yngsti leikmađurinn í Evrópudeildinni
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Ágúst Eđvald Hlynsson varđ í vikunni fjórđi yngsti leikmađurinn í sögunni til ađ spila í Evrópudeildinni.

Ágúst kom inn á sem varamađur ţegar Breiđablik tapađi 3-2 gegn Jelgava frá Lettlandi.

Leikurinn fór fram á fimmtudag en ţá var Ágúst 16 ára, ţriggja mánađa og tveggja daga gamall.

Yngsti leikmađurinn í sögu Evrópudeildarinnar er tyrkneski miđjumađurinn Endogan Adili en hann var 16 ára og 16 daga ţegar hann spilađi međ Grasshoppers áriđ 2010.

Ágúst Eđvald er búinn ađ skora tvö mörk í Borgunarbikarnum međ Blikum í sumar en hann skráđi sig í sögubćkurnar sem yngsti markaskorari félagsins á dögunum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches