Palace opið fyrir því að selja enska tvíeykið - Real Madrid vill að Man Utd nýti endurkaupsrétt sinn á Alvaro - Vardy orðaður við Leeds
Aldís Guðlaugs: Liðsandinn gæti ekki verið betri
„Hún er markmaður númer eitt á Íslandi í dag“
„Við eigum að skammast okkar“
Anna María: Kannski dagsform á liðum sem sker úr um leikina
Elísa Viðars: Mér fannst margt ekki alveg í lagi í okkar leik
Óli Kristjáns: Fer ekki í sögubækurnar sem einhver kampavínsfótbolti
Freyja Karín: Ákveðin drauma byrjun
Donni: Finnst við alltaf eiga séns og ég er stoltur af því
McAusland um páskafríið: Fjölskyldan miklu mikilvægari
Alli Jói: Ég bjóst ekki við að ÍR myndi vinna þennan leik
Aida Kardovic: Það er sorglegt að sjá okkur tapa fjórum leikjum í röð
Bjarni: Gleði og hamingja
Alda Ólafsdóttir: Ótrúlega ánægð með fyrstu þrjú stigin
Skarphéðinn: Ógeðslega lélegt hjá okkur
Bergdís: Fannst úrslitin ekki segja nákvæmlega hvernig leikurinn spilaðist
Telma: Best fyrir mig í þessari stöðu útaf EM í sumar
Ólafur Hrannar: Skemmtilegur markmannskapall sem við höfum átt með Frömurum
Venni: Kjánalegt að stefna að einhverju öðru en að fara upp
Amin Cosic: Búinn að vera bíða eftir þessu marki í svona ár
Haraldur Freyr: Höllin er stór og þetta eru öðruvísi aðstæður
   lau 03. maí 2025 22:45
Sigurður Bibbi Sigurðarson
„Hún er markmaður númer eitt á Íslandi í dag“
Kvenaboltinn
Guðni Eiríksson.
Guðni Eiríksson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Bara eins og ég átti von á. Barátta og hörkuleikur. Liðin skiptust á að vera með yfirhöndina í leiknum. Heilt yfir er ég mjög sáttur við að fara héðan með þrjú stig," sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, eftir öflugan 3-0 útisigur gegn Þór/KA í Boganum.

Lestu um leikinn: Þór/KA 0 -  3 FH

Aldís Guðlaugsdóttir, markvörður FH, var maður leiksins en hún varði gríðarlega vel þegar Þór/KA fékk fjölda færa í upphafi leiks.

„Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Aldís gerir þetta það sem af er móti. Ég segi það fullum fetum að þetta verður hennar besta tímabil til þessa. Hún er markmaður númer eitt á Íslandi í dag," segir Guðni um Aldísi.
Athugasemdir
banner
banner
banner