Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Það gaf okkur blóð á tennurnar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
   fös 03. júlí 2020 22:00
Mist Rúnarsdóttir
Brynhildur Vala: Finnst við vera á uppleið
Kvenaboltinn
Brynhildur Vala fyrirliði Víkinga
Brynhildur Vala fyrirliði Víkinga
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
„Þetta var svekkjandi. Mér fannst við ekki mæta alveg nógu vel í leikinn en síðan komumst við inn í hann og eftir að þær skoruðu annað markið fannst mér við vera betri og líklegar til að skora annað mark en svo skora þær þetta mark í lokin,“ sagði Brynhildur Vala Björnsdóttir fyrirliði Víkinga eftir 3-1 tap gegn Tindastól í kvöld.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  3 Tindastóll

Víkingar sitja í 7.sæti eftir þrjár umferðir. Hafa gert eitt jafntefli en tapað tveimur leikjum. Fyrirliði Víkinga finnst stígandi í liðinu og er bjartsýn á framhaldið.

„Þetta hefði geta farið betur af stað en samt finnst mér við vera á uppleið. Við áttum lélegan leik í síðustu viku. Úrslitin voru ekki góð í dag en mér finnst við samt vera á uppleið og geta betur.“

„Við stefnum á að enda sem efst en það verður bara að koma í ljós,“ sagði Brynhildur Vala meðal annars en nánar er rætt við hana í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner