Wharton til Real Madrid - Chelsea vill Vini - Sunderland horfir til Barcelona - Sterling að losna úr prísundinni?
   sun 03. nóvember 2024 13:15
Sölvi Haraldsson
Byrjunarlið Tottenham og Aston Villa: Maddison á bekknum - Son byrjar

Klukkan 14:00 hefst leikur Tottenham og Aston Villa á Tottenham Hotspur leikvangnum en rétt í þessu voru byrjunarliðin að detta í hús.


Alls eru gerðar fjórar breytingar á Tottenham liðinu frá 1-0 tapinu gegn Crystal Palace í síðustu umferð. Mikey Moore, Vand De Ven, James Maddison og Bissouma koma úr liðinu fyrir Heung Min Son, Pape Sarr, Dragusin og Rodrigo Bentancur.

Unai Emery heldur sama byrjunarliðinu og gerði 1-1 jafntefli við Bournemouth í seinsta deildarleik Aston Villa.

Byrjunarlið Tottenham: Vicario; Pedro Porro, Romero, Dragusin, Udogie; Bentancur, Sarr, Kulusevski; Johnson, Solanke, Son (F).

Byrjunarlið Aston Villa: Martinez, Cash, Konsa, Torres, Digne; McGinn (F), Onana, Tielemans, Ramsey; Rogers, Watkins.


Athugasemdir
banner
banner
banner