Trafford vill fara frá City - Gallagher og Brown til Man Utd? - Arsenal fær tvíbura - Guendouzi aftur til Englands - Mateta á förum?
   mið 03. desember 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Liverpool tekur á móti nýliðunum
Alexander Isak skoraði fyrsta deildarmark sitt í síðustu umferð. Opnast flóðgáttirnar í kvöld?
Alexander Isak skoraði fyrsta deildarmark sitt í síðustu umferð. Opnast flóðgáttirnar í kvöld?
Mynd: EPA
Englandsmeistarar Liverpool taka á móti Sunderland í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield klukkan 20:15 í kvöld.

Arne Slot má ekki við því að tapa fleiri leikjum en það hefur verið greint frá því í ensku miðum að hann fái aðeins fáeina leiki til þess að bjarga starfinu.

Liverpool vann West Ham um helgina og fær nú tækifæri til að tengja saman sigra. Verður Mohamed Salah áfram á bekknum eða mun Slot gera breytingar á sigurliði?

Topplið Arsenal gerði jafntefli við Chelsea í síðustu umferð og reynir nú að komast aftur á sigurbraut er liðið tekur á móti Hákoni Rafni Valdimarssyni og félögum í Brentford.

Botnlið Wolves mætir Nottingham Forest, Aston Villa heimsækir Brighton og þá spila nýliðar Leeds við Chelsea á Elland Road.

Leikir dagsins:
19:30 Wolves - Nott. Forest
19:30 Arsenal - Brentford
19:30 Brighton - Aston Villa
19:30 Burnley - Crystal Palace
20:15 Leeds - Chelsea
20:15 Liverpool - Sunderland
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 13 9 3 1 25 7 +18 30
2 Man City 14 9 1 4 32 16 +16 28
3 Chelsea 13 7 3 3 24 12 +12 24
4 Aston Villa 13 7 3 3 16 11 +5 24
5 Brighton 13 6 4 3 21 16 +5 22
6 Sunderland 13 6 4 3 17 13 +4 22
7 Man Utd 13 6 3 4 21 20 +1 21
8 Liverpool 13 7 0 6 20 20 0 21
9 Everton 14 6 3 5 15 17 -2 21
10 Crystal Palace 13 5 5 3 17 11 +6 20
11 Tottenham 14 5 4 5 23 18 +5 19
12 Brentford 13 6 1 6 21 20 +1 19
13 Newcastle 14 5 4 5 19 18 +1 19
14 Bournemouth 14 5 4 5 21 24 -3 19
15 Fulham 14 5 2 7 19 22 -3 17
16 Nott. Forest 13 3 3 7 13 22 -9 12
17 West Ham 13 3 2 8 15 27 -12 11
18 Leeds 13 3 2 8 13 25 -12 11
19 Burnley 13 3 1 9 15 27 -12 10
20 Wolves 13 0 2 11 7 28 -21 2
Athugasemdir
banner