Á vef KSÍ hefur riðlaskipting og drög að niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2025 verið birt.
Í A-deild kvenna er leikin einföld umferð í tveimur riðlum og tvö efstu lið hvors riðils komast í undanúrslitin.
Í A-deild kvenna er leikin einföld umferð í tveimur riðlum og tvö efstu lið hvors riðils komast í undanúrslitin.
Breiðablik er ríkjandi Lengjubikarmeistari kvenna eftir 4-1 sigur gegn Þór/KA í úrslitaleik í mars á þessu ári. Blikakonur, sem eru einnig Íslands- og bikarmeistarar, munu mæta Val í fyrsta leik Lengjubikarsins á komandi ári.
A-DEILD KVENNA:
Riðill 1:
Þróttur
Stjarnan
FH
FHL
Þór/KA
Grindavík/Njarðvík
Riðill 2:
Breiðablik
Valur
Víkingur
Fram
Tindastóll
ÍBV
Hér má sjá riðlaskiptinguna í heild
Drög að leikjaniðurröðun
Athugasemdir

