Dortmund vill ekki Sancho - Liverpool hefur áhuga á Rodrygo ef Salah fer - Messi gæti misst af úrslitaleik
   sun 04. júní 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Hvaða lið fellur með Cremonese og Sampdoria?
Spezia er í fallbaráttu fyrir lokaumferðina
Spezia er í fallbaráttu fyrir lokaumferðina
Mynd: Getty Images
Síðustu sex leikirnir í lokaumferð Seríu á Ítalíu fara fram í dag en þá kemur í ljós hvaða lið fellur með Cremonese og Sampdoria.

Spezia og Hellas Verona geta fallið. Spezia er í öruggu sæti eins og staðan er í dag.

Verona heimsækir Milan á meðan Spezia mætir lærisveinum Jose Mourinho í Roma. Milan og Roma eru bæði í baráttu um Evrópudeildarsæti eins og Juventus sem heimsækir Udinese.

Leikir dagsins:
16:30 Napoli - Sampdoria
19:00 Atalanta - Monza
19:00 Udinese - Juventus
19:00 Lecce - Bologna
19:00 Roma - Spezia
19:00 Milan - Verona
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 4 4 0 0 13 1 +12 12
2 Juventus 4 3 1 0 9 2 +7 10
3 Milan 4 3 0 1 9 7 +2 9
4 Lecce 4 2 2 0 7 4 +3 8
5 Napoli 4 2 1 1 8 5 +3 7
6 Frosinone 4 2 1 1 7 6 +1 7
7 Torino 4 2 1 1 5 4 +1 7
8 Fiorentina 4 2 1 1 9 9 0 7
9 Verona 4 2 1 1 4 4 0 7
10 Atalanta 4 2 0 2 8 5 +3 6
11 Bologna 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Roma 4 1 1 2 11 6 +5 4
13 Genoa 4 1 1 2 4 7 -3 4
14 Monza 4 1 1 2 3 6 -3 4
15 Lazio 4 1 0 3 4 7 -3 3
16 Udinese 4 0 3 1 1 4 -3 3
17 Sassuolo 4 1 0 3 5 9 -4 3
18 Cagliari 4 0 2 2 1 4 -3 2
19 Salernitana 4 0 2 2 3 8 -5 2
20 Empoli 4 0 0 4 0 12 -12 0
Athugasemdir
banner
banner
banner