Man City að undirbúa tilboð í Guehi - Man Utd hyggst ekki fá Rashford aftur - Gomez áfram hjá Liverpool
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   sun 04. október 2020 20:08
Arnar Laufdal Arnarsson
Óskar Örn Hauksson: Við gerðum ekki nóg
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag áttust við HK og KR í Pepsi-Max deild karla en leikar enduðu með 1-1 jafntefli en Ásgeir Marteinsson jafnaði leikinn þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum.

"Ég er mjög svekktur, þetta er ekki í fyrsta skipti sem við fáum á okkur mörk í lok leikja og við eigum bara að vera lið til að sjá þetta út" Sagði Óskar Örn Hauksson fyrirliði KR í viðtali eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 1 -  1 KR

Var þessi frammstaða KR nóg til þess að vinna leikinn að mati Óskars?

"Nei við hleyptum inn einu marki og skorum bara eitt mark þannig við gerðum ekki nóg en við svo sem vorum kannski einhvað þungir þarna í seinni hálfleik, stutt á milli leikja og búið að vera ansi skrítið ástand á hópnum undanfarið en sköpum okkur svona færi í seinni hálfleik til að klára leikinn en kláruðum þau færi ekki nógu vel"

Sanngjörn úrslit?

"Já eflaust þegar uppi er staðið, þeir voru meira með boltann í seinni hálfleik og voru fínir í seinni hálfleik en sköpuðu sér reyndar ekkert mikið fyrr en eftir að þeir jafna leikinn þannig ég held að þetta sé alveg sanngjarnt"
Athugasemdir
banner