Þriðja umferð spænska bikarsins hélt áfram í gær. Real Sociedad er komið áfram eftir 2-0 sigur gegn Reus FCR úr 4. deild.
Rodrigo Riquelme skoraði þrennu í 4-1 sigri Real Betis gegn Torrent sem spilar einnig í 4. deild.
Rodrigo Riquelme skoraði þrennu í 4-1 sigri Real Betis gegn Torrent sem spilar einnig í 4. deild.
Villarreal og Elche lentu í vandræðum og þurftu á vítaspyrnukeppni og framlengingu að halda til að komast áfram.
Girona er fallið úr leik en Levante vann nauman sigur.
Athugasemdir


