Palace opið fyrir því að selja enska tvíeykið - Real Madrid vill að Man Utd nýti endurkaupsrétt sinn á Alvaro - Vardy orðaður við Leeds
Aldís Guðlaugs: Liðsandinn gæti ekki verið betri
„Hún er markmaður númer eitt á Íslandi í dag“
„Við eigum að skammast okkar“
Anna María: Kannski dagsform á liðum sem sker úr um leikina
Elísa Viðars: Mér fannst margt ekki alveg í lagi í okkar leik
Óli Kristjáns: Fer ekki í sögubækurnar sem einhver kampavínsfótbolti
Freyja Karín: Ákveðin drauma byrjun
Donni: Finnst við alltaf eiga séns og ég er stoltur af því
McAusland um páskafríið: Fjölskyldan miklu mikilvægari
Alli Jói: Ég bjóst ekki við að ÍR myndi vinna þennan leik
Aida Kardovic: Það er sorglegt að sjá okkur tapa fjórum leikjum í röð
Bjarni: Gleði og hamingja
Alda Ólafsdóttir: Ótrúlega ánægð með fyrstu þrjú stigin
Skarphéðinn: Ógeðslega lélegt hjá okkur
Bergdís: Fannst úrslitin ekki segja nákvæmlega hvernig leikurinn spilaðist
Telma: Best fyrir mig í þessari stöðu útaf EM í sumar
Ólafur Hrannar: Skemmtilegur markmannskapall sem við höfum átt með Frömurum
Venni: Kjánalegt að stefna að einhverju öðru en að fara upp
Amin Cosic: Búinn að vera bíða eftir þessu marki í svona ár
Haraldur Freyr: Höllin er stór og þetta eru öðruvísi aðstæður
   lau 03. maí 2025 18:28
Ólafur Bjarnason
Skarphéðinn: Ógeðslega lélegt hjá okkur
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var ógeðslega lélegt hjá okkur við verðum að mæta bettur á fimmtudaginn og gera mikil betur og vona að stelpurnar geri það" Sagði Skarphéðinn Magnússon eftir 3-1 tap í Árbænum.


Lestu um leikinn: Fylkir 3 -  1 ÍA

ÍA voru búnin setja leikinn upp eins og þau myndu vilja hafa það en gékk ekki. 

„Það sem við lögðum upp fyrir leikinn var bara ekki farið eftir því og vantaði karaketer í liðið"

Fylkiskonur voru betri í leiknum en ÍA voru góðar í fyrir hálfleik. 

„ Fylkir gerið vel í leiknum í dag það er alveg rétt en einstaklingslega kostuðu það okkur leikinn, svöruðu vel í fyrirhálfleik en heilt yfir áttum ekki skilið að vinna"


Athugasemdir
banner
banner